Skip to product information
1 of 6

King Louie

Olive Kjóll Elysse

Olive Kjóll Elysse

Verð 25.000 kr
Verð Útsöluverð 25.000 kr
Sale Uppselt
Skattur innifalinn.
Stærð

Olive Elysse kjóllinn er úr ofnu viskósuefni án teygju. Hann er æðislega þægilegur að vera í og eins og allir King Louie kjólarnir, er hann með djúpa vasa. Grafískt munstur og beltisband fullkomna þennan kjól með útvíkkaðri midi-lengdinni til þess að geta notað hann bæði casual og spari.

Efni: 100% LENZING™ ECOVERO™ viscose

Þvottaleiðbeiningar:
Þvoist á röngunni á mest 30°C. Viðkvæmur þvottur. Ekki klór. Straujað við meðalhita. Hentar til þurrhreinsunar. Ekki þurrka í þurrkara. Þurrkið/hengið flatt.

Sjá lýsingu