Skip to product information
1 of 5

King Louie

Mina Kjóll Twirl

Mina Kjóll Twirl

Verð 21.900 kr
Verð Útsöluverð 21.900 kr
Sale Uppselt
Skattur innifalinn.
Stærð

Mina kjóllin er úr ofnu viskósefni með heillandi polkamynstri. Hann er með löngum ermum, klassískum kraga og er í fallegri, útvíkkaðri midi-lengd. Kjóllinn lokast með hnöppum og er non-stretch.

Efni: 57% LENZING™ ECOVERO™ viscose, 43% viscose

Þvottaleiðbeiningar:
Þvoið á röngunni á 30°C. Viðkvæmur þvottur. Ekki bleikja. Straujað við lágan hita. Hentar til þurrhreinsunar. Ekki þurrka í þurrkara. Þurrkið flatt.

Sjá lýsingu